Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Fyrirlestur um márhalminn í Breiðafirði

Hafdís Sturlaugsdóttir að flytja fyrirlesturinn. Mynd: Nancy Bechtloff.
Hafdís Sturlaugsdóttir að flytja fyrirlesturinn. Mynd: Nancy Bechtloff.

Hafdís Sturlaugsdóttir, starfsmaður Náttúrustofu Vestfjarða á Hólmavík, hélt fróðlegan fyrirlestur um rannsóknir á marhálm í Breiðafirði á ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands sem haldinn var í Bolungarvík þann 11. apríl.

Marhálmur (Zostera angustifolia) er graskennd sjávarjurt sem vex víða við vestanvert landið einkum við Breiðafjörð en er sjaldgæfur annarsstaðar....

Meira

Eitt verkefni Nave hlýtur styrk úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis

Logo Umhverfissjóðs sjókvíaeldis: Mynd: Af heimasíðu sjóðssins.
Logo Umhverfissjóðs sjókvíaeldis: Mynd: Af heimasíðu sjóðssins.

Náttúrustofa Vestfjarða sendi inn 3 umsóknir um styrki til Umhverfissjóðs sjókvíaledis í byrjun árs og var ein umsókn samþykkt en hún er ein af samtals 13 samþykktum umsóknum á þessu ári.

Verkefnið Grunnvöktun á fjöru Ísafjarðardjúps mun fá styrk að upphæð 6,4 milljónir króna....

Meira

Loðna á fjörum við Steingrímsfjörð

Loðna á fjörum við Húsavík við Steingrímsfjörð. Mynd Hafdís Sturlaugsdóttir.
Loðna á fjörum við Húsavík við Steingrímsfjörð. Mynd Hafdís Sturlaugsdóttir.
1 af 3

Nokkuð er af loðnu (Mallotus villosus) á förum við Steingrímsfjörð. Loðnan deyr eftir hrygningu og rekur þá á fjörur. Einnig sjást hrogn á fjörum líka þó ekki í miklum mæli. Þetta er gósentíð fyrir fugla og aðrar skepnur sem leita að æti í fjörðum. Loðnan er uppsjávarfiskur um 13-18 cm að lengd. Hún er silfruð á lit og glampar á hana þegar hún liggur á fjörunum. Áður fyrr var hún nýtt í skepnufóður þegar hún rak á land og eflaust hægt að gera það ennþá þar sem auðvelt er að safna henni saman.

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is