Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

PETS - "Placements in Environmental and Traditional Skills"

námskeið í Vélsmiðjunni á Þingeyri
námskeið í Vélsmiðjunni á Þingeyri
1 af 4

Náttúrustofa Vestfjarða er þáttakandi og meðskipuleggjandi evrópuverkefnisins PETS sem stendur fyrir "Placements in Environmental and Traditional Skills".

Markmið verkefnisins er að bjóða þáttakendum upp á kennslu á hefðbundnum handverksaðferðum sem í dag eru í hættu við að tapast vegna tæknilega framfara í nútímasamfélögum.

Verkefnið er styrkt af EU Erasmus og í höndum Grampus Heritage and Training Ltd, sem er stofnun sem sérhæfir sig í evrópuverkefnum þar sem menning, arfleið, fornleifar og umhverfi eru í bennidepli og eru hugsuð fyrir Breta.

Náttúrustofa Vestfjarða er skipuleggjandi verkefnisins Íslandsmegin og eru helstu samstafaðilar okkar: Vélmsiðjan á Þingeyri, Byggðasafn Vestfjarða, Kristín Auður Elíasdóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og sérfræðingur í grjóthleðslu, Elisabet Pétursdóttir sauðfjárbondi (Bettý) og Simbahöllin Café.

Hópurinn samanstendur af 5 þáttakendum og var hópurinn afar ánægður með dvölina sína á Þingeyri fyrstu vikuna þar sem námskeiðin í Vélmiðjunni og hjá Kristínu voru í gangi.

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 21 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave (hjá) nave.is