Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

2002 People and Nature - rß­stefna Ý Skotlandi

People and Nature - ráðstefna í Skotlandi

Ráðstefnan er haldin af Scottish Natural Heritage og er opinber dagskrárliður í tilefni af "Alþjóðlegu ári fjallanna 2002". Hún er haldin í samvinnu við Matvælastofnun Sameinuðu Þjóðanna og ýmsar rannsóknastofnanir í Skotlandi.

Ráðstefnugestir koma úr hópi vísindamanna, íbúa svæðanna og þeirra sem fara með stefnumótun í málefnum fjallahéraða.

Tilgangurinn er að tengja saman vísindalegar rannsóknir, þarfir íbúa og stefnumótun í málefnum fjallahéraða í Norður Evrópu. Hugmyndir og skoðanaskipti þessara hópa geta skipt miklu máli fyrir framtíð og þróun umræddra svæða.

Arnlín Óladóttir mun taka þátt í ráðstefnunni fyrir hönd Náttúrustofu Vestfjarða. Friðlandið á Hornströndum verður kynnt þar á veggspjaldi; einkenni svæðisins, stjórnunarleg staða og þær rannsóknir þar sem Náttúrustofan á hlut að máli.

(Abstract)

 

Til baka

Nßtt˙rustofa Vestfjar­a | A­alstrŠti 21 | 415 BolungarvÝk | kt 610397 2209 | sÝmi: 456 7005 | netfang: nave (hjß) nave.is