Einn gráspör hefur sést á vappi á Ísafirði síðastliðinn mánuð. Gráspör er mjög sjaldgæfir flækingar á Íslandi en vitað er til þess að lítill hópur hafi verpt á Borgarfirði eystri 1971-1980 og annar á Hofi í Öræfum 1985-2015 en þeir hafa ekki sést þar síðan. Náttúrustofan biðja þá sem sjá hópa af þessari tegunda að láta stofuna vita.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is