Nemar í verkefnalíffræði við Menntaskólann á Ísafirði komu í heimsókn á Náttúrustofuna ásamt kennara sínum Ragnheiði Birnu Fossdal og fengu upplýsingar um starfsemi og verkefni sem stofan sinnir. Ánægjulegt var að sjá hversu áhugasamir nemarnir voru og spurðu þau mikið.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is