Í æðarvarpi í Drangaeyju á Dröngum á Ströndum hefur verið hvít æðarkolla í vor. Arndís Arngrímsdóttir tók myndir af kollunni eins og má sjá hér. Arngrímur Kristinsson segir að áður hafi sést hvítir æðarkolluungar í eyjunni.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is