Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Hvít æðarkolla í Drangey

Hvíta kollan á hreyðri
Hvíta kollan á hreyðri
1 af 3

Hvít æðarkolla hefur verpt í Drangey á Dröngum. Hvítar kollur eru sjaldgæfar enda um að ræða hvítingja eða albínóa. Þetta er annað eða þriðja árið sem kollan hefur verpt á þessum stað. Varpið hefur verið  svo lengi sem vitað er. Varpið gefur milli 40-70 kg af dún á ári og þarf venjulega um 70 hreiður í eitt kíló af dún. Má því ætla hreyðrin séu á þriðja þúsund. Mikil vinna fer í að halda varpinu við en til dæmis þarf að slá og dreifa heyi í hreyðrin og hreynsa eyna af ref og minnk á hverju ári. Áður var einnig gott Teistu varp í eyni en þar eru nú aðeins nokkur hreyður. Meðfylgjandi myndir voru teknar af Arngrími Kristinssyni.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is