Haldin verður jólastund á Náttúrugripasafninu sunnudaginn 16. desember frá klukkan 13- 17.
Sögð verður skemmtileg jólasaga klukkan 14 og klukkan 16 fyrir alla aldurshópa.
Föndurhorn fyrir börnin - heitt súkkulaði og smákökur
Komið og eigið notalega stund með fjölskyldunni!
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is