Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Kortlagning ágengra tegunda í Bolungarvíkurkaupstað lokið

Kerfill og lúpína í Bolungarvík
Kerfill og lúpína í Bolungarvík

Nú er Bolungarvíkurkaupstaður í átaki í útrýmingu kerfils og lúpínu í Bolungarvík og fékk í lið með sér Náttúrustofuna sem kortlagði staðina sem þessar plöntur vaxa. Ráðnir voru starfsmenn á vegum sveitarfélagsins í slátt í sumar á þessum tegundum.

Kortlagningunni er lokið og hægt er að sjá niðurstöður undir þessum link: http://www.nave.is/verkefni/Kortlagning_kerfils_lupinu_og_njola_i_Bolungarvik/

 

Bæjarbúar hafa heldur betur tekið við sér í átakinu og hefur Svala Björk Einarsdóttir sent dreifibréf til allra bæjarbúa sem hvetur þá til að rífa upp kerfil í sínum garði og nánasta umhverfi. Stofnaður var hópur fyrir rúmu ári þar sem bæjarbúar ræða um útrýmingu kerfilsins í bænum og hafa nokkrir einstaklingar tekið sig til og reitt upp kerfil í sínum garði og í nánasta umhverfi. Þetta er mjög jákvætt og sýnir það að við getum öll tekið höndum saman og tekið á vandamálinu sem þessar tegundir eru að verða í samfélaginu.

 

Hópurinn Kerfilinn burt úr Bolungarvík á facebook:

https://www.facebook.com/groups/280387725393226/

 

Náttúrustofa Vesturlands hefur gert góða skýrslu um átakið sem Snæfellsbær fór í á þessum tegundum og eru margar góðar upplýsingar um þau mál í skýrslu þeirra:

 

http://www.nsv.is/NSV_skyrslur/Agengar%20plontur%20i%20Stykkisholmi,%20uppsett%20skyrsla,%20lokaeintak,%20netupplausn.pdf

 

 

Til baka

Skrifaðu athugasemd:Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is