53 tjaldsungar úr 21 hreiðri voru hringmerktir á fæti á vegum Náttúrustofa Vestfjarða. Verkefnið tengist meistaraverkefni nemanda við Háskolasetur Vestfjarða um fæðuatferli tjaldsunga. Rannsókninni var stýrt af Rannsóknasetri Suðurlands. Í Skutulsfirði fundust 27 tjaldshreiður í sumar og voru 5 þeirra rænd. Hringmerktir tjaldar gáfu upplýsingar um fuglastofninn, umferð þeirra og aldursdreifingu.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is