Náttúrustofa Vestfjarða leitar eftir safnverði 50% stöðu í Sjóminjasafnið Ósvör. Unnið er aðra hverja helgi og 1-2 daga í viku. Leitað er eftir íslensku og enskumælandi einstaklingi sem hefur gaman af því að segja frá og áhuga á sjósókn fyrri tíma. Ráðningartími er 25 maí til 16. ágúst. Allar upplýsingar gefa Böðvar og Hulda Birna í síma 456-7005.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is