Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Svartþrestir í Bolungarvík

Svartþröstur við epli.
Svartþröstur við epli.

Svartþrestir (Turdus merula) hafa verið að þvælast í Bolungarvík undanfarið. Sést hafa fuglar af báðum kynjum, en ekki er ljóst hvað fuglarnir eru margir. Einnig hefur sést karlfugl á Hanhóli í Syðridal. Svartþrestir eru hrifnir af eplum sem skorin eru í helminga og fest í tré eða runna eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is