Náttúrustofan er í samstarfi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi við að kanna farhætti íslenskra tjalda og er vonast til að geta séð litmerkta fugla, bæði hérlendis og erlendis yfir veturinn. Því er reglulega farið í fuglatalningar á svæðinu en í Skútulsfirði sást til nokkra litmerktra og ómerktra tjlada miðvikudaginn 2. mars.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is