Sveitarfélög og starfsmenn þeirra mega nota merkið með umsögninni sem hér sést. Fyrirtæki þurfa að taka fram að þau starfa í sveitarfélögum sem eru vottuð.
Myndirnar sýna annars vegar merkið með íslenskum texta og hins vegar skipurit vottunarinnar. Vestfjarðastofa, framkvæmdaráð og fjórðungsþing hafa hlutverki að gegna í ferlinu sem og sveitarstjórnir og almenningur. En ef þið viljið vita meira er best að tala við Maríu hjá Náttúrustofu Vestfjarða.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is