Vestfjarðavegur nr. 60, Bjarkalundur-Eyri, mat á umhverfisáhrifum
Úrkskurður Skipulagsstofnunar um framkvæmdina: Vestfjarðavegur nr. 60: Bjarkalundur-Eyri í Reykhólahreppi hefur verið birtur (28. febrúar 2006).
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast matskýrsluna, sérfræðiskýrslur henni tengdar og úrskurðinn:
Matsskýrsla
Kristján Kristjánsson, Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson, Arnlín Óladóttir og Ragnar Edvardsson. 2005. Vestfjarðavegur 60: Bjarkalundur-Eyri í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu. Mat á umhverfisáhrifum. Vegagerðin. (pdf. 29.1 mb)
Sérfræðiskýrslur Vegagerðinnar
Vegagerðin. 2004. Vestfjarðavegur 60 - Þverun Þorskafjarðar. Frumdrög. (pdf, 1.5 mb)
Vegagerðin. 2004. Vestfjarðavegur 60 - Þverun Djúpafjarðar. Frumdrög. (pdf. 5.7 mb)
Vegagerðin. 2004. Vestfjarðavegur 60 - Þverun Gufufjarðar. Frumdrög. (pdf. 4.9 mb)
Vegargerðin 2004. Vestfjarðavegur 60 - Leiðarval-Teikningarhefti. (pdf. 90 mb)
Vegagerðin. 2004. Vestfjarðavegur 60 - Leiðaval-skýrsla. (pdf. 0.3mb)
Vegagerðin. 2004. Vestfjarðavegur 60 - Jarðmyndanir og námur. (pdf. 6 mb)
Sérfræðiskýrslur Náttúrustofu Vestfjarða
Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2005. Fjörur í Gufudalssveit - Þorskafjörður, Djúpifjörður og Gufufjörður. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 07-05. (pdf. 0.7 mb)
Arnlín Óladóttir. 2004. Gróðurfar á fyrirhuguðu nýju vegstæði frá Þórisstöðum í Þorskafirði að Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi. Unnið fyrir Vegagerðina á Ísafirði v/umhverfismats á áhrifum vegaframkvæmda. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 12-04. (pdf. 2.4 mb)
Ragnar Edvardsson. 2004. Fornleifaskráning í Reykhólahreppi, A-Barðastrandarsýslu vegna ný- og endurlagningar Vestfjarðavegar nr. 60. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 17-04. (pdf. 7.0 mb)
Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. Fuglalíf í Gufudalssveit og nágrenni. Unnið fyrir Vegagerðina vegna mats á umhverfisáhrifum. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 06-05. (pdf. 1.0 mb)
Sigðurður Már Einarsson, Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2005. Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60. Unnið fyrir Vegagerðina v/umhverfismats á áhrifum vegaframkvæmda. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 05-05. (pdf. 0.7 mb)
Sérfræðiskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands
Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 2005. Ernir og vegagerð í Djúpafirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. (pdf 0.5 Mb)
Úrskurður Skipulagsstofnunar kærður
Átta kærur bárust umhverfisráðuneytinu vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar, þar á meðal frá Vegagerðinni, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppi og Reykhólahreppi. Umhverfisráðherra óskaði í kjölfarið eftir umsögnum Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Breiðafjarðarnefndar, Fornleifaverndar ríkisins og Skógræktar ríkisins. Vegna álitamála um verndargildi og sérstöðu Teigsskógs þá leitaði ráðuneytið eftir sérfræðiáliti Ásu L. Aradóttur vistfræðings.
Ása L. Aradóttir, vistfræðingur. 2006. Sérfræðiálit um eiginleika og sérstöðu skóglendis í utanverðum Þorskafirði (Teigsskógur) vegna úrskurðar um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar nr. 60. (pdf)
5.1.2007
Umhverfisráðherra fellst á kröfu um að heimila lagningu Vestfjarðarvegar um Teigsskóg
-að teknu tilliti til mótvægisaðgerða og vægi umferðaröryggissjónarmiða
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is